október 2016

Glermannvirki rís í Elliðaárdalnum Nýtt kennileiti á miðju höfuðborgarsvæðinu. Verður fjölvirkur staður. Bergþóra Jónsdóttir [email protected] Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fimmtudag að veita vilyrði fyrir byggingu gróðurhvelfinga í jaðri Elliðaárdals norðan við Stekkjarbakka. Það er gert með fyrirvara um

Nýsköpun og náttúrukapítalismi Sprotafyrirtækið Spor í sandinn hyggst reisa sjálfbærar gróðurhvelfingar í nábýli við neytendur Hjördís Sigurðardóttir er stofnandi sprotafyrirtækisins Spor í sandinn. Fyrirtækið hefur starfað að uppbyggingu gróðurhvelfinga síðasta hálfa annað árið. Markmið sprotafyrirtækisins, sem fór meðal annars gegnum viðskiptahraðalinn Startup Reykjavík,