ALDIN Biodome – Awakens the senses – Hjördís Sigurðardóttir
“We are serving a group of people that is always increasing, a group that is seeking deeper meaning in life, wants to understand the context of things and wish to better themselves” Hjördís SigurðardóttirFounder and CEO Part of a series of video interviews were people and professionals reflect on the ALDIN Biodome
Nýtt deiliskipulag staðfest fyrir ALDIN Biodome í Reykjavík, fyrsta sinnar tegundar í heiminum (Fréttin er á ensku)
An artist’s impression of the ALDIN at dusk in the Elliðaárdalur Valley & Park, Reykjavik, Iceland(Source: WilkinsonEyre © 2019). In the nation of Iceland, a pioneering vision to improve life for locals and to transform tourism and hospitality received an important boost in recent weeks. One company has secured full planning
HVAÐ GET ÉG GERT TIL AÐ HJÁLPA VERKEFNINU
Með því að taka virkan þátt í samræðutorginu og koma með hugmyndir og tillögur sem styðja við og bæta ALDIN. Við viljum heyra frá Vinum ALDIN.
GET ÉG ORÐIÐ ‘VINUR ALDIN BIODOME’ STRAX, ÁÐUR EN ÞAÐ OPNAR? OG EF SVO ER HVER ER ÁVINNINGUR MINN OG FYRIRTÆKISINS AF ÞVÍ
Þú skáir þig á póstlistann og færð tilkynninagar frá okkur þar sem þér er boðið að taka þátt í samræðutorginu þar sem við ræum saman um þau mál er varða ALDIN og starfsemi þess sem brenna á okkur.. Þú verður síðan sjálfkrafa með ársáskrif að ALDIN Biodome og þar með
ÉG HEF ÁHYGGJUR AF MYRKURGÆÐUM VEGNA VERKEFNISINS, HVERNIG ERU SKILMÁLAR VARÐANDI ÞAÐ
Ítarlegar upplýsingar undir hlekknum hér að neðanSpurt og svarað um myrkurgæði í Elliðaárdalnum
HVERNIG ER DEILISKIPULAGIÐ FYRIR SVÆÐIÐ
Ítarlegar upplýsingar undir hlekknum hér að neðanSpurt og svarað um skipulagið við Stekkjarbakka
FELLUR GRÆN STARFSEMI OG AFÞREYING Á ÞRÓUNARSVÆÐI VIÐ STEKKJARBAKKA VEL AÐ ÞEIM STÓRU LÍNUM SEM LAGÐAR VERÐA UM ELLIÐAÁRDAL
Ítarlegar upplýsingar undir hlekknum hér að neðanBorgargarðurinn Elliðaárdalur og þróunarreiturinn við Stekkjarbakka
HVERNIG ER ALDIN BIODOME FJÁRMAGNAÐ
Verkefnið er einkaframtak og nýsköpunarverkefni. Fyrstu árin í þróunarvinnunni hefur verkefnið verið fjármagnað með miklu vinnuframlagi og fjárfestingu stofnenda og samstarfsaðila. Fjármögnun stendur yfir en vilyrði hefur fengist fyrir hluta stofnfjárfestingarinnar. Það skal einnig tekið fram að fjöldi aðila og einstaklinga hafa lagt sitt af mörkum í þróun verkefnisins sem
HVERJIR ERU NÚVERANDI EIGENDUR
Félagið er ennþá að mestu leiti í eigu upprunalegra eigenda. Hjördís Sigurðardóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri á 84% í félaginu, Þá á félag í eigu Ágústs Freys Ingasonar, 7% Startup-Reykjavík Invest 6%.