August 2015

„Þetta yrði ljós í myrkr­inu“ Íslend­ing­ar búa við myrk­ur og kulda á vet­urna og þar af leiðandi er til­hugs­un­in um græn­met­is- og ávaxta­rækt­un í miðri Reykja­vík all­an árs­ins hring hálf und­ar­leg. En ef hug­mynd sprota­fyr­ir­tæk­is­ins Spor í sand­inn verður að veru­leika

Fiskeldi og ylrækt við hlið sundlauga? Reyðfirðingurinn Aron Leví Beck vinnur þessa dagana að rannsókn, þar sem forsendur fyrir því að starfrækja svokallað sameldi (e. aquaphonics) við hlið sundlauga á Íslandi eru kannaðar. Aron Leví er byggingafræðingur og meistaranemi í skipulagsfræði