ALDIN BIODOME

Aldin Biodome er gróðurhvelfing sem Hjördís Sigurðardóttir matvæla- og skipulagsfræðingur hefur lagt grunnin að. Frá 2015 hefur mikil þróunarvinna átt sér stað varðandi bygginguna sem reiknað er með að standi norðan megin á Stekkjarbakka ofan við dalinn. Byggingin hefur verið umdeild vegna möglegrar ljósmengunar og truflunar vegni veiði í ánni, nú er búið að samþykkja tillöguna, búið að deiliskipuleggja og strangar kröfur gerða vegna fyrrgreindra athugasemda. Hjördís segir frá sínum hugmyndum, Þráinn Hauksson landslagsarkitekt og deiliskipulagshöfundur segir frá skipulaginu og Halldór Páll Gíslason rekstarfræðingur segir fá afstöðu Hollvina Elliðaárdalsins frá andstöðu samtakanna og hvað hópurinn hefði heldur vilja sjá á staðnum

https://www.ruv.is/utvarp/spila/flakk/21457/7i5kbc