GREIN Í SUMARHÚSIÐ OG GARÐURINN, RÓS Í HNAPPAGATIÐ
Gróðurhvelfingar sem mynda vistvæna klasa með sundlaugum, fjölnota torg, verslun, veitingar, sameldi, fiðrildagarður og kerfisbundin endurnýting er meðal þess sem er á teikniborði Hjördísar Sigurðardóttur skipulagsfræðings. Grænn heimur á norðurslóðum – allan ársins hring er yfirskrift hugmyndafræði verkefnisins Biodome Reykjavík
GREIN Á MBL.IS
„Þetta yrði ljós í myrkrinu“ Íslendingar búa við myrkur og kulda á veturna og þar af leiðandi er tilhugsunin um grænmetis- og ávaxtaræktun í miðri Reykjavík allan ársins hring hálf undarleg. En ef hugmynd sprotafyrirtækisins Spor í sandinn verður að veruleika
ÚTVARPSVIÐTAL Á BYLGJUNNI
RS - Sumar allt árið á Íslandi í framandi hvolfhúsum. Hjördís Sigurðardóttir stofnandi og aðaleigandi fyrirtækisins Spor í sandinn sagði okkur frá gróðurhvolfhúsum sem stendur til að reysa hér á landi. https://www.visir.is/k/clp38567
GREIN Í AUSTURFRÉTT
Fiskeldi og ylrækt við hlið sundlauga? Reyðfirðingurinn Aron Leví Beck vinnur þessa dagana að rannsókn, þar sem forsendur fyrir því að starfrækja svokallað sameldi (e. aquaphonics) við hlið sundlauga á Íslandi eru kannaðar. Aron Leví er byggingafræðingur og meistaranemi í skipulagsfræði
ÚTVARPSVIÐTAL Í MORGUNÚTGÁFUNNI Á RÚV
Morgunútgáfan - Ísbíllinn, Startup Reykjavík, tollaumhverfi, fréttir vikunnar Frétta- og dagskrárgerðarmenn RÚV fjalla um helstu fréttir dagsins, þjóðlífið, menninguna og þróun heimsmálanna.Umsjónarmenn: Óðinn Jónsson, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Sóley Gestsdóttir. https://www.ruv.is/sarpurinn/klippa/frumkvodla-hradallinn-startup-reykjavik
GREIN Í MORGUNBLAÐINU
Mannvænir og grænir staðir Ásgeir Ingvarsson [email protected] Spor í sandinn er verkefni sem miðar að því að reisa gróðurhvelfingar sem hýsa sameldi á grænmeti og fiski og eru líka mikilvægur samkomustaður fyrir nærsamfélagið. Hjördís Sigurðardóttir hefur áhugaverðar hugmyndir sem ganga
GREIN Í KJARNANUM
Kjarninn var fluga á vegg hjá frumkvöðlum - Hugmyndir þroskast Kjarninn var fluga á vegg fyrr í sumar, þegar teymin sem unnið hafa að framgangi hugmynda sinna í Startup Reykjavík viðskiptahraðlinum, hittust fyrst í starfsaðstöðu sinni í Borgartúni. Mikið vatn hefur