News

„Þetta yrði ljós í myrkr­inu“ Íslend­ing­ar búa við myrk­ur og kulda á vet­urna og þar af leiðandi er til­hugs­un­in um græn­met­is- og ávaxta­rækt­un í miðri Reykja­vík all­an árs­ins hring hálf und­ar­leg. En ef hug­mynd sprota­fyr­ir­tæk­is­ins Spor í sand­inn verður að veru­leika

Fiskeldi og ylrækt við hlið sundlauga? Reyðfirðingurinn Aron Leví Beck vinnur þessa dagana að rannsókn, þar sem forsendur fyrir því að starfrækja svokallað sameldi (e. aquaphonics) við hlið sundlauga á Íslandi eru kannaðar. Aron Leví er byggingafræðingur og meistaranemi í skipulagsfræði

Morgunútgáfan - Ísbíllinn, Startup Reykjavík, tollaumhverfi, fréttir vikunnar Frétta- og dagskrárgerðarmenn RÚV fjalla um helstu fréttir dagsins, þjóðlífið, menninguna og þróun heimsmálanna.Umsjónarmenn: Óðinn Jónsson, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Sóley Gestsdóttir. https://www.ruv.is/sarpurinn/klippa/frumkvodla-hradallinn-startup-reykjavik

Kjarninn var fluga á vegg hjá frumkvöðlum - Hugmyndir þroskast Kjarn­inn var fluga á vegg fyrr í sum­ar, þegar teymin sem unnið hafa að fram­gangi hug­mynda sinna í Startup Reykja­vík við­skipta­hraðl­in­um, hitt­ust fyrst í starfs­að­stöðu sinni í Borg­ar­túni. Mikið vatn hefur