ALDIN Biodome hlaut styrk úr Samfélagssjóði Landsbankans.
Matjurtarækt utandyra fram á vetur – sjálfbær ræktun í borg og þéttbýli.
Ætlar sér að rækta vindmyllupálmatré og trefjabananatré úti með hita í sumar
Grein eftir Magnýs Hlyn Hreiðarson - Bændablaðið.
Rannsóknarverkefni ALDIN garðsins hlaut viðurkenningu sem öndvegisverkefni
Þann 10. febrúar hlaut verkefni ALDIN garðsins Matjurtarækt utandyra fram á vetur, viðurkenningu frá hæstvirtum forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, sem eitt af sex öndvegis rannsóknarverkefnum sem tilnefnd voru til nýsköpunarverðlauna forseta Íslands.
Áhrif hitunar og einangrunar jarðvegs á vöxt matjurta – Framhaldsrannsókn. Aðeins á ensku.
Rannsókn styrkt af Nýsköpunarsjóði Námsmanna. Eftir Karen Rós Róbertsdóttur, nema í garðyrkju.
ALDIN BIODOME ENDURSKILGREINIR BORGARLANDSLAGIÐ Í REYKJAVÍK, ÍSLANDI – AÐEINS Á ENSKU.
Haustblað 2021. Eftir Hjördísi Sigurðardóttur.
Gætu þetta verið heimsins áhugaverðustu listigarðar?
Þessi íslensku visthvolf gætu jafnvel keppt við Eden Project um athygli í umfangi og metnaði. Grein á TimeOut eftir Noah Barnett.
Affallsvatn í Elliðaárdal nýtt til tilraunaræktunar á matjurtum: Hægt verður að flýta þroska og lengja ræktunartímabilið talsvert
Grein í Bændablaðinu eftir Sigurð Má Harðarson.
Kál, rósir og jarðarber eru á meðal þess sem ræktað verður utandyra í vetur
Umfjöllun um Aldin Biodome á Stöð 2.