FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR
-
ALDIN Biodome hlaut styrk úr Samfélagssjóði Landsbankans.
Matjurtarækt utandyra fram á vetur – sjálfbær ræktun í borg og þéttbýli.
-
-
Ætlar sér að rækta vindmyllupálmatré og trefjabananatré úti með hita í sumar
Grein eftir Magnýs Hlyn Hreiðarson - Bændablaðið.
Spor í sandinn
Stofnandi fyrirtækisins er Hjördís Sigurðardóttir skipulagsfræðingur (MSc). Hjördis er með meistaragráðu frá Wageningen University, Hollandi, í landslagsarkitektúr og skipulagi, með áherslu á skipulag. Hjördís er einnig menntaður matvælafræðingur. Þessa tvo heima – umhverfismál og matvælaiðnað – , tengir Hjördís saman, m.a. með því að vinna að, leita lausna og þróa nýjar hugmyndir í skipulagi, einkum á sviðum sem tengjast borgarbúskap, orkunýtingu og samfélagslegum þáttum.
VIÐTÖL
-
ALDIN Biodome – Awakens the senses – Hjördís Sigurðardóttir
“We are serving a group of people that is always increasing, a group that is seeking deeper meaning in
-
ALDIN Biodome – Awakens the senses – Inga Eiríksdóttir
“I came to know Hjördís, the innovator of this project, at the Startup Reykjavík and became fascinated about the possibilities of her vision; it
-
ALDIN Biodome – Awakens the senses – Pálína Jónsdóttir
Part of a series of video interviews were people and professionals reflect on the ALDIN Biodome concept being developed
SAMSTARFSAÐILAR
Framúrskarandi alþjóðlegt teymi vinnur að ALDIN Biodome sem hefur reynslu, þekkingu og brennandi áhuga á verkefninu.
PÓSTLISTI
Við sendum út póst til að segja helstu fréttir af framgangi verkefnisins og mögulega til að kalla eftir hugmyndum eða endurgjöf. Hér er getur þú skrá þig á póstlista og fengið sendar fréttir.