FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Spor í sandinn

Stofnandi fyrirtækisins er Hjördís Sigurðardóttir skipulagsfræðingur (MSc). Hjördis er með meistaragráðu frá Wageningen University, Hollandi, í landslagsarkitektúr og skipulagi, með áherslu á skipulag. Hjördís er einnig menntaður matvælafræðingur. Þessa tvo heima – umhverfismál og matvælaiðnað – , tengir Hjördís saman, m.a. með því að vinna að, leita lausna og þróa nýjar hugmyndir í skipulagi, einkum á sviðum sem tengjast borgarbúskap, orkunýtingu og samfélagslegum þáttum.

SPURT OG SVARAÐ

Hér er spurningum svarað um hugmyndafræði og staðsetningu, eigendur og fjármögnun, skipulagsmál ásamt vangaveltum um hvernig fólk getur aðstoðað við verkefnið.

VIÐTÖL

“Ég er vön að taka vini sem koma erlendis frá í Árbæjarlaugina til að sýna þeim dalinn... ...þetta er annar vinkill á að upplifa dalinn”

Inga Eiríksdóttir Fæddur Árbæingur, stofnandi ALDA Women og athafnakona í New York

“Markmiðið með verkefninu er að tengja okkur við náttúruna og gera okkur meira meðvituð um innsæi okkar í leiðinni”.

Hjördís Sigurðardóttir Stofnandi og framkvæmdastjóri

“Mér finnst góður tími til að fagna nýjum borgargarði í Reykjavík sem býður upp á meiri nánd við náttúru... ...Höll Sumarlandsins“

Pálína Jónsdóttir Leikstjóri og listrænn ráðgjafi

“... þessi jarðvarmi sem við höfum á Íslandi, þessi ótrúlega auðlind er eitthvað sem getur opnað þessa gróðurveröld”

Hrólfur Karl Cela Arkitekt hjá Basalt arkitektum

“í landi elds og íss, viljum við bjóða upp á nýjan undraverðan suðrænan heim sem er hlýr, aðlaðandi og gróðursæll,”

Paul Baker Arkitekt hjá WilkinsonEyre

“Það er svo mikill fjölbreytileiki í heimi náttúrunnar sem við fáum aldrei að sjá... ...möguleikarnir eru svo miklir hér”

Karen Pease (&Malcom) Tölvunarfræðingur hjá ISAVIA og sjálfmenntaður sérfræðingur í trópískum plöntum

“Ég sé ALDIN Biodome sem kennsluvettvang... ...hef mikinn áhuga fyrir því að börn læri um sjálfbærni fyrir utan kennslustofuna”

Hjördís Magnúsdóttir Upplýsingafræðingur, garðyrkjumaður og meistaranemi í kennslufræði

“Við höfum séð hin jákvæðu áhrif græns umhverfis og plantna... ... afkastageta og sköpunargáfa fólks eykst, heilsa og hamingja”

Tessa Duste Framkvæmdastjóri hjá Moss Amsterdam

“Ég get fullvissað ykkur um það að eins og verkefnið lítur út á teikni- borðinu í dag kemur það til með að verða ‘landmark’ í Reykjavík”

Hafsteinn Helgason Yfirmaður viðskiptaþróunar hjá EFLU verkfræðistofu

“Ég horfi ekki á þetta sem verkefni sem tekur af dalnum heldur mun það gefa dalnum ... - áningastað eftir útivist”

Ágúst Freyr Ingason Mentor í Startup Reykjavík, hluthafi og stjórnarformaður

Ég held að það séu miklir möguleikar í þessu, sérstaklega fyrir þá umhverfismeðvituðu kynslóð sem er að koma upp núna

Sóley Birna Aðalsteinsdóttir Aðstoðaramaður flugumferðastjóra hjá ISAVIA og nemi í flugumferðarstjórn

SAMSTARFSAÐILAR

Framúrskarandi alþjóðlegt teymi vinnur að ALDIN Biodome sem hefur reynslu, þekkingu og brennandi áhuga á verkefninu.

Arkitektar

Arkitektar

Umhverfisverkfræðiráðgjafar

Byggingaverkfræðiráðgjafar

Verkfræðistofa

Gróðursérfræðingar

Viðskiptaþróunarráðgjafar

Kostnaðarráðgjafar

Samtök um samtal og tengsl

Sýningarhönnuðir

PÓSTLISTI

Við sendum út póst til að segja helstu fréttir af framgangi verkefnisins og mögulega til að kalla eftir hugmyndum eða endurgjöf. Hér er getur þú skrá þig á póstlista og fengið sendar fréttir.