Matjurtarækt utandyra fram á vetur – sjálfbær ræktun í borg og þéttbýli.
Fær styrk fyrir matjurtarækt utandyra fram á vetur – sjálfbær ræktun í borg og þéttbýli. Verkefnið byggist á því að rækta framandi matjurtir og tré utandyra fram á vetur með því að hita aðeins „tærnar” á plöntunum með volgu affallsvatni frá nærliggjandi hverfi.

Upprunalegu greinina má nálgast hér.