ALDIN BIODOME

Matjurtarækt utandyra fram á vetur – sjálfbær ræktun í borg og þéttbýli.

Fær styrk fyrir matjurtarækt utandyra fram á vetur – sjálfbær ræktun í borg og þéttbýli. Verkefnið byggist á því að rækta framandi matjurtir og tré utandyra fram á vetur með því að hita aðeins „tærnar” á plöntunum með volgu affallsvatni frá nærliggjandi hverfi.

Fyrir hönd ALDIN Biodome, tekur Ágúst Freyr T. Ingason, stjórnarformaður, við samfélagsstyrk af Söru Pálsdóttur framkvæmdastjóra Samfélags hjá Landsbankanum.

Upprunalegu greinina má nálgast hér.