Fréttir

Fréttir (Page 4)

Íslensk­ar kon­ur verðlaunaðar á Ítal­íu Fimm ís­lensk­ar kon­ur, þær Hjör­dís Sig­urðardótt­ir, Mar­grét Júlí­ana Sig­urðardótt­ir, Sandra Mjöll Jóns­dótt­ir, Sigrún Shan­ko  og Þor­björg Jens­dótt­ir, hlutu í dag alþjóðleg verðlaun á þingi Heims­sam­taka frum­kvöðla- og upp­finn­inga­kvenna, sem haldið var í borg­inni Bari á Ítal­íu. Sandra Mjöll Jóns­dótt­ir varð fyrst ís­lenskra kvenna til að hljóta aðal­verðlaun hátíðar­inn­ar „OVERALL

A new kind of leisure facility, aimed at connecting people, place, geothermal energy and urban agriculture, has passed its first planning hurdle Two years ago Hjördís Sigurðardóttir dreamed of a sustainable oasis in Reykjavík. Now she has won the first round of planning for it. Thomas Bishop of Polar Research and Policy

BUILDING THE REYKJAVÍK BIODOME: INTERVIEW WITH FOUNDER HJÖRDÍS SIGURDARDÓTTIR Polar Research and Policy Initiative Fellow Thomas Bishop interviewed Hjördís Sigurðardóttir, Founder and CEO of Spor i Sandinn, about Aldin, Biodome Reykjavík.  Located in Elliðaárdalur, a recreational valley within the Reykjavík metro area in Iceland, a new green and glazed oasis will soon begin rising

As the snow swirls outside, Icelanders can relax in the 77°F heat and eat food from the farm contained in this geothermal-heated dome. Can we get these to the U.S. by next winter? In Reykjavik–where the sun barely rises over the horizon in the winter, temperatures hover around freezing, and streets

Iceland building biodome community to be fully sustainable oasis Located in the Elliðaárdalur Valley of Reykjavik, the biodome community will feature a central plaza surrounded by ample public spaces for social functions and public activities – as well as a marketplace and various cafes. Inside the biodome, the interior temp will

Glermannvirki rís í Elliðaárdalnum Nýtt kennileiti á miðju höfuðborgarsvæðinu. Verður fjölvirkur staður. Bergþóra Jónsdóttir [email protected] Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fimmtudag að veita vilyrði fyrir byggingu gróðurhvelfinga í jaðri Elliðaárdals norðan við Stekkjarbakka. Það er gert með fyrirvara um samþykki deiliskipulags. Mannvirkið er um það bil 1.500 fermetra bygging

Nýsköpun og náttúrukapítalismi Sprotafyrirtækið Spor í sandinn hyggst reisa sjálfbærar gróðurhvelfingar í nábýli við neytendur Hjördís Sigurðardóttir er stofnandi sprotafyrirtækisins Spor í sandinn. Fyrirtækið hefur starfað að uppbyggingu gróðurhvelfinga síðasta hálfa annað árið. Markmið sprotafyrirtækisins, sem fór meðal annars gegnum viðskiptahraðalinn Startup Reykjavík, er að byggja upp sérbúnar „BioDome“ gróðurhvelfingar víðs vegar um

Hugmyndir um grænar gróðurhvelfingar í Laugardal Grænn heimur á norðurslóðum – allan ársins hring er yfirskrift verkefnisins Biodome Reykjavík sem Hjördís Sigurðardóttir skipulagsfræðingur og stofnandi sprotafyrirtækisins Spor í sandinn stýrir. Hún vinnur að því að láta hugmyndir sínar um vistvænar gróðurhvelfingar í borginni verða að veruleika. Hugmyndafræðin gengur út

Gróðurhvelfingar sem mynda vistvæna klasa með sundlaugum, fjölnota torg, verslun, veitingar, sameldi, fiðrildagarður og kerfisbundin endurnýting er meðal þess sem er á teikniborði Hjördísar Sigurðardóttur skipulagsfræðings. Grænn heimur á norðurslóðum – allan ársins hring er yfirskrift hugmyndafræði verkefnisins Biodome Reykjavík sem Hjördís stýrir. Hún er stofnandi sprotafyrirtækisins Spor í sandinn