Fréttir

Fréttir (Page 5)

Fiskeldi og ylrækt við hlið sundlauga? Reyðfirðingurinn Aron Leví Beck vinnur þessa dagana að rannsókn, þar sem forsendur fyrir því að starfrækja svokallað sameldi (e. aquaphonics) við hlið sundlauga á Íslandi eru kannaðar. Aron Leví er byggingafræðingur og meistaranemi í skipulagsfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands. Hann leysti af hjá hitaveitunni í Fjarðabyggð

Morgunútgáfan - Ísbíllinn, Startup Reykjavík, tollaumhverfi, fréttir vikunnar Frétta- og dagskrárgerðarmenn RÚV fjalla um helstu fréttir dagsins, þjóðlífið, menninguna og þróun heimsmálanna.Umsjónarmenn: Óðinn Jónsson, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Guðrún Sóley Gestsdóttir. https://www.ruv.is/sarpurinn/klippa/frumkvodla-hradallinn-startup-reykjavik

Mannvænir og grænir staðir Ásgeir Ingvarsson [email protected] Spor í sandinn er verkefni sem miðar að því að reisa gróðurhvelfingar sem hýsa sameldi á grænmeti og fiski og eru líka mikilvægur samkomustaður fyrir nærsamfélagið. Hjördís Sigurðardóttir hefur áhugaverðar hugmyndir sem ganga út á að tvinna saman ferðaþjónustu, fiskeldi, grænmetisrækt og sköpun

Kjarninn var fluga á vegg hjá frumkvöðlum - Hugmyndir þroskast Kjarn­inn var fluga á vegg fyrr í sum­ar, þegar teymin sem unnið hafa að fram­gangi hug­mynda sinna í Startup Reykja­vík við­skipta­hraðl­in­um, hitt­ust fyrst í starfs­að­stöðu sinni í Borg­ar­túni. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síð­an, og hafa hug­mynd­irnar sem unnið er