október 2016

október

Glermannvirki rís í Elliðaárdalnum Nýtt kennileiti á miðju höfuðborgarsvæðinu. Verður fjölvirkur staður. Bergþóra Jónsdóttir [email protected] Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fimmtudag að veita vilyrði fyrir byggingu gróðurhvelfinga í jaðri Elliðaárdals norðan við Stekkjarbakka. Það er gert með fyrirvara um samþykki deiliskipulags. Mannvirkið er um það bil 1.500 fermetra bygging