mars 2016

Nýsköpun og náttúrukapítalismi Sprotafyrirtækið Spor í sandinn hyggst reisa sjálfbærar gróðurhvelfingar í nábýli við neytendur Hjördís Sigurðardóttir er stofnandi sprotafyrirtækisins Spor í sandinn. Fyrirtækið hefur starfað að uppbyggingu gróðurhvelfinga síðasta hálfa annað árið. Markmið sprotafyrirtækisins, sem fór meðal annars gegnum viðskiptahraðalinn Startup Reykjavík, er að byggja upp sérbúnar „BioDome“ gróðurhvelfingar víðs vegar um