desember 2017

Stærri lóð und­ir gróður­hvelf­ing­ar Borg­ar­ráð hef­ur samþykkt að veita fyr­ir­tæk­inu Spor í sand­inn ehf. vil­yrði fyr­ir lóð fyr­ir bygg­ingu gróður­hvelf­inga, Ald­in Bi­oDome, við Stekkj­ar­bakka í Breiðholti. Lóðin ligg­ur að Elliðaár­dal og er á þró­un­ar­svæði sam­kvæmt aðal­skipu­lagi. Hún er um 12.500 fer­metr­ar að

Undirbúa byggingu stærðarinnar gróðurhúss við Elliðaárdal Borgarráð samþykkti, á fundi miðvikudaginn 6. desember, að veita félaginu Spor í sandinn ehf. vilyrði fyrir lóð í Stekkjarbakka í Breiðholti en ætlunin er að byggja þar gróðurhvelfingu fyrir ALDIN BioDome. Svæðið er við Elliðaárdal og

Græn vin allt árið Borgarráð samþykkti í gær að veita fyrirtækinu Spor í sandinn leyfi til að byggja lífhvolf í  jaðri  Elliðaárdalsins. Þar verður aðgangur að grænni náttúru allt árið. Vonir standa til að það verði opnað eftir tvö til tvö

Risagróðurhús í Elliðaárdalnum Vilyrði var veitt fyrir úthlutun 12.500 fermetra lóðar á fundi borgarráðs í gær en á henni verða gróðurhús. Borgarráð samþykkti í gær að veita vilyrði fyrir lóð undir stórt gróðurhús í Elliðaárdalnum. Um er að ræða samtals 12.500 fermetra