Fréttir

Fréttir (Page 3)

Gróður­hvelf­ing­ar rísi í Löngu­gróf Skipu­lags­yf­ir­völd í Reykja­vík hafa aug­lýst nýtt deili­skipu­lag fyr­ir þró­un­ar­svæðið Stekkj­ar­bakki Þ73. Hug­mynd­ir eru um gróður­hvelf­ing­ar. Skil­mál­ar eiga að tryggja að ljós­meng­un frá starf­semi á svæðinu verði inn­an marka. „Búið er að mæla nú­ver­andi ljós­meng­un á svæðinu sem er í dag tölu­verð og ólík­legt að hún auk­ist mikið,“ seg­ir

Lífhvolf eru mannbætandi Upphitað lífhvolf verður opnað í Elliðaárdalnum eftir tvö ár gangi plön eftir en búið er að veita fyrirtækinu Spor í sandinn leyfi til að byggja þrjár slíkar gróðurhvelfingar við Stekkjabakka. Notast verður við jarðvarma til upphitunar, inni eru græn svæði, hlýtt og bjart. Hjördís Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Spor

Stærri lóð und­ir gróður­hvelf­ing­ar Borg­ar­ráð hef­ur samþykkt að veita fyr­ir­tæk­inu Spor í sand­inn ehf. vil­yrði fyr­ir lóð fyr­ir bygg­ingu gróður­hvelf­inga, Ald­in Bi­oDome, við Stekkj­ar­bakka í Breiðholti. Lóðin ligg­ur að Elliðaár­dal og er á þró­un­ar­svæði sam­kvæmt aðal­skipu­lagi. Hún er um 12.500 fer­metr­ar að stærð og þar má reisa bygg­ing­ar allt að 3.800 fer­metra

Undirbúa byggingu stærðarinnar gróðurhúss við Elliðaárdal Borgarráð samþykkti, á fundi miðvikudaginn 6. desember, að veita félaginu Spor í sandinn ehf. vilyrði fyrir lóð í Stekkjarbakka í Breiðholti en ætlunin er að byggja þar gróðurhvelfingu fyrir ALDIN BioDome. Svæðið er við Elliðaárdal og 12.500 fermetrar að stærð og má þar reisa byggingar allt

Græn vin allt árið Borgarráð samþykkti í gær að veita fyrirtækinu Spor í sandinn leyfi til að byggja lífhvolf í  jaðri  Elliðaárdalsins. Þar verður aðgangur að grænni náttúru allt árið. Vonir standa til að það verði opnað eftir tvö til tvö og hálft ár. Samþykkt var að veita vilyrði fyrir 12.500 fermetra lóð

Risagróðurhús í Elliðaárdalnum Vilyrði var veitt fyrir úthlutun 12.500 fermetra lóðar á fundi borgarráðs í gær en á henni verða gróðurhús. Borgarráð samþykkti í gær að veita vilyrði fyrir lóð undir stórt gróðurhús í Elliðaárdalnum. Um er að ræða samtals 12.500 fermetra lóð gróðurhvelfingum allt að 3.800 fermetrun að grunnfleti við Stekkjarbakka. Spor

ALDIN BIODOME: GREEN HOME ALL YEAR ROUND Hjordis Sigurdardotti, EUWIIN Award 2017 winner, is MSc in Landscape architecture and planning with spatial planning specialization (Spatial planner) and BSc in Environmental Planning and Food Science. Western societies have realized the need to focus more on health and wellbeing, the nature and sustainability.  These are

Íslensk­ar kon­ur verðlaunaðar á Ítal­íu Fimm ís­lensk­ar kon­ur, þær Hjör­dís Sig­urðardótt­ir, Mar­grét Júlí­ana Sig­urðardótt­ir, Sandra Mjöll Jóns­dótt­ir, Sigrún Shan­ko  og Þor­björg Jens­dótt­ir, hlutu í dag alþjóðleg verðlaun á þingi Heims­sam­taka frum­kvöðla- og upp­finn­inga­kvenna, sem haldið var í borg­inni Bari á Ítal­íu. Sandra Mjöll Jóns­dótt­ir varð fyrst ís­lenskra kvenna til að hljóta aðal­verðlaun hátíðar­inn­ar „OVERALL

A new kind of leisure facility, aimed at connecting people, place, geothermal energy and urban agriculture, has passed its first planning hurdle Two years ago Hjördís Sigurðardóttir dreamed of a sustainable oasis in Reykjavík. Now she has won the first round of planning for it. Thomas Bishop of Polar Research and Policy