Fréttir

Uppbygging við Stekkjabakka, rafhjól og borgarhátíðir Yfir hásum­arið fer borg­ar­ráð með afgreiðslu­heim­ildir borg­ar­stjórnar sem ekki fundar í júlí og ágúst . Þetta fyr­ir­komu­lag er til þess gert að afgreiðsla mála innan borg­ar­kerf­is­ins tefj­ist ekki. Á sumrin eru það eru því einna

Arkitekar valdir fyrir risagróðurhús Þjónustukjarni sem rísa á í visthvolfi í Elliðaárdal er ætlað að efla hug og anda með tengingu við græna náttúru árið um kring. Arkitektastofan WilkinsonEyre hefur verið valið til að leiða hönnun ALDIN Biodome sem er risastór þjónustukjarni

Munu ban­an­ar bjarga ferðaþjón­ust­unni? Á þess­ari þrívídd­ar­mynd má sjá hvernig svæðið við Stekkj­ar­bakka gæti litið út gangi hug­mynd­in um gróður­hvelf­ing­arn­ar eft­ir. Teikn­ing/​Lands­lag  Setja bóka­merki „Einn Íslend­ing­ur hef­ur uppi djörf áform um að hrista upp í ferðaþjón­ust­unni og gera lífið ánægju­legra fyr­ir heima­menn með því