október 2015

október

Hugmyndir um grænar gróðurhvelfingar í Laugardal Grænn heimur á norðurslóðum – allan ársins hring er yfirskrift verkefnisins Biodome Reykjavík sem Hjördís Sigurðardóttir skipulagsfræðingur og stofnandi sprotafyrirtækisins Spor í sandinn stýrir. Hún vinnur að því að láta hugmyndir sínar um vistvænar gróðurhvelfingar í borginni verða að veruleika. Hugmyndafræðin gengur út