september 2015

september

Gróðurhvelfingar sem mynda vistvæna klasa með sundlaugum, fjölnota torg, verslun, veitingar, sameldi, fiðrildagarður og kerfisbundin endurnýting er meðal þess sem er á teikniborði Hjördísar Sigurðardóttur skipulagsfræðings. Grænn heimur á norðurslóðum – allan ársins hring er yfirskrift hugmyndafræði verkefnisins Biodome Reykjavík sem Hjördís stýrir. Hún er stofnandi sprotafyrirtækisins Spor í sandinn