Author: Admin

Munu ban­an­ar bjarga ferðaþjón­ust­unni? Á þess­ari þrívídd­ar­mynd má sjá hvernig svæðið við Stekkj­ar­bakka gæti litið út gangi hug­mynd­in um gróður­hvelf­ing­arn­ar eft­ir. Teikn­ing/​Lands­lag  Setja bóka­merki „Einn Íslend­ing­ur hef­ur uppi djörf áform um að hrista upp í ferðaþjón­ust­unni og gera lífið ánægju­legra fyr­ir heima­menn með því

Níu metra há gróður­hvelfing rísi nærri Elliðar­ár­dal Í nýju deili­skipu­lagi sem nú er til kynningar er gert ráð fyrir níu metra hárri gróður­hvelfingu nærri Elliðar­ár­dalnum. Gert er ráð fyrir að gróður­hvelfingin, Aldin Biodome, verði opnuð gestum árið 2021. Þar verður