HVERJAR ERU ÁSKORANIRNAR SEM ALDIN BIDODOME MIÐAR AÐ ÞVÍ AÐ MÆTA
Það má að mörgu leiti lýsa ástandi mannkynsins í dag þannig að það hafi orðið rof á milli manns og náttúru, maðurinn stendur einn og ótengdur náttúrunni í borgarumhverfinu. Röskun á jafnvægi milli manns og náttúru hefur leitt til loftslagsbreytinga,
HVERNIG VARÐ HUGMYNDIN TIL
Frumkvöðull ALDIN Biodome er Hjördís Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri. Ég er drifin áfram af þeirri ástríðu að hafa áhrif til betri framtíðar. Ég er alin upp í íslenskri sveit, hef samt búið víða, bæði innanlands og erlendis. Ég man svo vel eftir vornóttunum í sveitinni